Það er nefnilega ekki hægt. Það er ótrúlegur fjöldi af fólki sem myndar sér bara skoðanir án þess að kynna sér efnið nógu vel og trúir jafnvel þessum týpísku orðrómum um cannabis. Hér getið þið horft á myndina The Union sem er mjög góð heimildarmynd um Cannabis, frítt á google. Hún fer í gegnum næstum allt tengt cannabis og afsannar langflesta orðrómana. Mæli með því að allir horfi á hana, því hún er mjög mikill eye opener. http://video.google.com/videoplay?docid=-9077214414651731007#