Ég á einn hvolp sem heitir Kolka, hún verður 3 mánaða 26 júní og er búin að vera hjá okkur í ca. 3 vikur. Hún er blanda af labrador, irish setter og golden retriver, mamma hennar blanda af irish setter og golden retriver en pabbi hennar er svartur labrador. Og hún er svort á litin með pínu lítið hvítt á bringunni og pínu lítið hvítt á aftari fótunum. Hún er eiginlega allveg húsvön, hún biður um að fara út, en slys geta allveg komið fyrir. Hún nagar líka allt og alla og þegar hún kemst í stuð...