Já, það væri æðislegt að eiga alla þættina frá byrjun á spólum. Ég held alveg örugglega að það sé í Ástralíu, þar sem farið er að sýna þættina aftur frá byrjun í sjónvarpinu. Mér finnst það svoldið sniðugt. Ég myndi alla vegana horfa á það á hverjum degi.