Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Beytill
Beytill Notandi frá fornöld 40 stig

Re: Neikvæð umræða um jeppa.....

í Bílar fyrir 22 árum, 3 mánuðum
WWW.78ta.com ;)

Re: Hvað er að verða um Metallica?

í Metall fyrir 22 árum, 4 mánuðum
Metallica er bara danskt hommapopp í dag. Þetta á ekkert skilt við gömlu góðu dagana. Segi bara það sem cliff heitinn hefði sagt við svona viðbjóði METAL(LICA) UP YOUR ASS!!!

Re: Iron Maiden - Part III

í Rokk fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Takk fyrir frábæra grein. Er búinn að vera forfallinn fan síðan 1986, þá kolféll ég fyrir lagi í útvarpinu sem hét Aces High. Fór út í plötubúð og veslaði mér Live after deth og þar er fyrrsta lagið, það sem ég vissi ekki hvað hét en hafði heirt í útvarpinu daginn áður. Síðan hef ég eignast allar plötur með þeim sem ég hef komist yfir og á nú allar stóru plöturnar og flestar smáskífurnar. Stæðsta stundin í lífi mínu var að sjálfsögðu 5.júni 1992, þegar þeir spiluðu í Höllinni. Til gamans má...

Re: Iron Maiden - Part I

í Rokk fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Þess má geta að Iron Maiden á en lengri sögu en þetta því 1974 byrjaði þetta allt með bandi sem hét Gypsy´s Kiss ef ég man rétt. Og ef mig misminnir ekki þá kom nafnið Iron Maiden ekki á grúppuna fyrr en 1976, man ekki hvort það var eitt nafn þarna á milli, á þetta eitthverstaðar haft eftir þeim sjálfum. Annars flott grein um þá.

Re: Rammstein í kvikmynd!!!

í Rokk fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Það eru víst ekki miklar líkur á því að þeir komi hingað í sumar. Hef eftir góðum heimildum að það séi ekki talinn nægur áhugi hér fyrr en þeir gefa út nýa plötu. Ég held að tónleikahaldarar séu ekki alveg með á nótunum !

Re: Hvaða heimsfrægu hljómsveitir hafiði séð?

í Rokk fyrir 22 árum, 6 mánuðum
IRON MAIDEN Rammstein HAM Kiss Whitesnake Slaughter Skid Row Pulp Quireboys Artch Black Sabbath Dio Eourope Skunkanansí Aha Exist ofl ofl

Re: Frægasta

í Bílar fyrir 22 árum, 6 mánuðum
1973 Var Mustang ekki framleiddur með 351 Windsor, heldur 351 Clevland. Mach1 var ALLTAF með NASA húddið, upplheift með tvær loftristar + Mach1 límmiða á frambrettinu. Strípu, spoilerar, húddskuggi og annað þesskonar glingur var allt option, en húddið og merkið var staðalbúnaður. Eleanor var með 351c ekki 351w. Þess má geta að 351w var aðeins 69 og 70 í mustang, þar af aðeins 69 sem 4.hólfa. Annars er þetta mjög algengur misskilningur og á flestum síðum, í flestum greinum og meira segja á...

Re: Frægasta

í Bílar fyrir 22 árum, 7 mánuðum
Smá leiðrétting. Elanor var ekki Mach1 heldur standard sportsroof bíll, sést á húddinu. Annars góð grein. Á þessari slóð, http://www.mustang.is/elenor.htm má sjá mynd af elskunni eins og hún er í dag.

Re: Diesel

í Bílar fyrir 22 árum, 7 mánuðum
Á einn svona D. “sleeper”. Það er ekki lítið gaman að sjá svipinn á GTI, ÞEGAR þeir koma á næstu ljós, skrúfa niður rúðunna og heyra í DISEL. En skemmtilegri svipur á þarnæstu ljósum :)) Svo það besta er að hann eiðir bara 8.lítrum(MAX) innanbæjar, með allt í botni.

Re: Plötukaup á klakanum

í Rokk fyrir 22 árum, 7 mánuðum
101cd.com er fín búð. Fékk sendingu um daginn sem var viku á leiðinni og sem dæmi um verðið kom Linkin Park á 1540. en kostar 2699 í Skífunni. System o.a.d.-Troxicity kom á 2100. Metallica-And justice for all, kom á 1920. og fleiri. Var að spara mér á öllum diskum, frá 150kr og upp í 1200kr. Það er ástæðulaust að láta taka sig í bossann, ef hægt er að komast hjá því. Þetta er svona með fleira t.d. tímarit. Ef þú kaupir eitthvað af erlendum tímaritum þá borgar sig að vera áskrifandi. Árið...

Re: Hestöfl Þýsk-Japönsk-Amerísk

í Bílar fyrir 22 árum, 7 mánuðum
Staðlaði hesturinn er 736w, en bretinn er alltaf öðrvísi því þar er hesturinn 726w. (w=wött)

Re: Móða í framljósi :P

í Bílar fyrir 22 árum, 7 mánuðum
Tekur ljósið úr, setur það á hvolf á ofn, þar til það er alveg laust við móðuna. Svo seturðu glært silikonkítti í gatið, lætur það þorna, ljósiið í og ferð út að aka.

Re: Radio X = Ónýtt

í Metall fyrir 22 árum, 9 mánuðum
Yes bend ower. Kaupum diska og hlustum á þá ! Hallo, hver selur okkur diskana ? SÁ SEM OLLI ÞESSU ÖLLU ! Á svo að láta hann græða á þessu öllu ? COMMMMMOOON. P.S. RÁS 2 , vonandi ekki en til sölu ?

Re: Amerískt vs. Þýskt

í Bílar fyrir 22 árum, 9 mánuðum
Þýskarar get a life. Þetta eru bara konubílar. USA V8 Power Rules.

Re: Kvartmíla?

í Bílar fyrir 22 árum, 10 mánuðum
Reglur getur þú nálgast á Dragracing.is eða Kvartmíla.is

Re: Hugarinn og Bíllin hans sanleikurinn og sögunar :)

í Bílar fyrir 22 árum, 11 mánuðum
Ég á flottasta bílinn á landinu. Og hvað getur hann ? Allavegana var Ívar (v8man) nógu hræddur, ég hélt að hann myndi æla í bílinn.

Re: Bílaatriði í bíómyndum

í Bílar fyrir 22 árum, 11 mánuðum
Það er alltaf flottast að heyra ískur í dekkjum á malarvegi. Svo í Vanishing Point verður Challanger að Camaro í lokaatriðinu, þeir tímdu sennilega ekki að eiðileggja Challann svo þeir stúduðu bara eitthverjum ómerkilegum chevy í staðinn. Svo er alltaf gamann að sjá hvað sumir bílar hafa marga hjólkoppa, það er eins og það vaxi alltaf nýir í staðinn.

Re: Að tjúna.

í Bílar fyrir 22 árum, 11 mánuðum
Það eina sem ég get sagt þér er …………………….. Það sem þú vilt ekki heyra. BMW= Bara Meira Wesen USA V8 RULES.

Re: Ég er með sár á hjartanu.......

í Rómantík fyrir 22 árum, 11 mánuðum
Ekkert bull. Losaðu þig við hann ef hann lætur svona. Ekki komast að því “THE HARD WAY” með því að flitja á eitthvað krummaskuð þar sem allar dyr eru lokaðar.

Re: Eddie

í Rokk fyrir 22 árum, 12 mánuðum
Þið getið þekkt allar myndir eftir Derek á litlu merki sem má finna á öllum hans myndum. Það er t.d. auðfundið á seventh son, beint fyrir neðan hægri olbogann við neðsta hryggjalið. EDDI átti upphaflega að breitast í takt við vinsældir bandsins, verða ómannlegri eftir því sem bandið yrði vinsælla, dæmi hver fyrir sig hvernig það hefur gengið eftir seventh son albúmið. Derek hafði fengið leyfi hjá skrifstofu “möggu” til að teikna mynd af henni á næstu smáskífu, og hann notaði tækifærið til...

Re: Spyrnutækni.....

í Bílar fyrir 22 árum, 12 mánuðum
Látum bara verkin tala á brautinni í sumar, ef þú verður ekki próflaus ;) Njóttu útsýnisins, ég öfunda þig af því þegar ég horfi á þig í baksýnisspeiglinum :0

Re: Besti markmaður deildarinnar(karla)

í Handbolti fyrir 22 árum, 12 mánuðum
Roland Eratze er yfirburðamarkmaður í deildinni í dag. Bjarni Frostason er sá næstbesti að mér finnst,en hvað kemur svo ? Þessir eru einfaldlega klassa fyrir ofan hina.

Re: Spyrnutækni.....

í Bílar fyrir 22 árum, 12 mánuðum
Ívar, hvaða reynslusögur eru þetta, þú ert ekki kominn með prófið enþá, eða hvað ? Þegar þú loksins ferð að spyrna, þá skaltu bara njóta útsýnisins á afturendann á FORD ;) First On Race Day.

Re: HM hópur Englands

í Knattspyrna fyrir 23 árum
mér þykir líklegt að Teddy gamli verði þarna líka.

Re: Jet Black Joe og PhutureFX á Gauknum fimmt.22.nóv

í Metall fyrir 23 árum
Þetta voru hörku fínir tónleikar. Mér fynst synd að þeir ætli að hætta aftur.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok