1973 Var Mustang ekki framleiddur með 351 Windsor, heldur 351 Clevland. Mach1 var ALLTAF með NASA húddið, upplheift með tvær loftristar + Mach1 límmiða á frambrettinu. Strípu, spoilerar, húddskuggi og annað þesskonar glingur var allt option, en húddið og merkið var staðalbúnaður. Eleanor var með 351c ekki 351w. Þess má geta að 351w var aðeins 69 og 70 í mustang, þar af aðeins 69 sem 4.hólfa. Annars er þetta mjög algengur misskilningur og á flestum síðum, í flestum greinum og meira segja á...