Hæhæ! Ég fór í bíó í gær á forsýningu á myndinni Remeber the Titans. Denzel Washington leikur eitt af aðalhlutverkunum og stendur sig líka með prýði í sínu hlutverki. Mér finnst þessi mynd hreinasta snilld! Hún hefur eitthvað fyrir alla; t.d. húmor, drama og spennu. Þessi mynd er byggð á sannsögulegum atburðum. Hún fjallar um sameinigu á skólum og ruðningsliðum þeirra. Í öðrum skólanum voru hvítt fólk og hinum svart. Mindcity