Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

hringitónar (1 álit)

í Farsímar fyrir 22 árum, 5 mánuðum
http://www.ringtones4all.com/ Hellingur af hringitónum fyrir þá sem hafa áhuga!

Ég var að spá! (7 álit)

í Forritun fyrir 23 árum, 8 mánuðum
Ég hef verið að spá í að fara í forritun og kerfisfræði í nýja tölvu og viðskiptaskólanum og var að velta því fyrir mér hvort einhver geti sagt mér eitthvað um mun á gæðum í honum og á að fara í háskóla? Er maður eitthvað verri fyrir það?

Fyrsta tímatakan (0 álit)

í Formúla 1 fyrir 23 árum, 8 mánuðum
Jæja þá er fyrsta tímatakan búin og rásröðin fyrir keppnina er komi í ljós. Fyrstur fer Michael Schumacher, annar Rubens Barrichello og loks Mika Häkkinen þriðji. Ræsingin í nótt verður því alveg örugglega spennandi og keppnin vonandi góð.

MA vann FS í Morfís (5 álit)

í Skóli fyrir 23 árum, 9 mánuðum
Morfís keppnin var haldin föstudaginn 23. febrúar síðastliðinn, MA vann með 300 stiga mun eða 1400 á móti 1100 stigum. Ræðumaður kvöldsins var einnig í MA, hann heitir Jón Hjörleifur og er nemandi í 4. bekk málabrautar. Næst keppir MA við MR þann 9. mars.

Íshokký (2 álit)

í Hugi fyrir 23 árum, 9 mánuðum
Ég væri til í að hafa áhugamálið íshokký hérna inni<BR

Remember the Titans (6 álit)

í Kvikmyndir fyrir 23 árum, 10 mánuðum
Hæhæ! Ég fór í bíó í gær á forsýningu á myndinni Remeber the Titans. Denzel Washington leikur eitt af aðalhlutverkunum og stendur sig líka með prýði í sínu hlutverki. Mér finnst þessi mynd hreinasta snilld! Hún hefur eitthvað fyrir alla; t.d. húmor, drama og spennu. Þessi mynd er byggð á sannsögulegum atburðum. Hún fjallar um sameinigu á skólum og ruðningsliðum þeirra. Í öðrum skólanum voru hvítt fólk og hinum svart. Mindcity

Schumacher er enn inni í keppni (0 álit)

í Formúla 1 fyrir 24 árum, 3 mánuðum
það er bara kjaftæði að útiloka Schumacher strax þó svo honum hafi gengið illa undanfarið. Hann er enn á toppnum og það sýnir ýmislegt. Ég er viss um að hann nái þessu og vinni titilinn.

rómantísku konurnar (1 álit)

í Rómantík fyrir 24 árum, 3 mánuðum
Mín skoðun er sú að konur hugsa of mikið um að vera góðar fyrir stráka. Staðreyndin er sú að margir strákar fara á djammið með það í huga að fá að ríða, stelpur svara í sömu mund því þær þora ekki öðru. Þær eru hræddar um að strákar vilji þær ekki ef þær leyfa honum ekki að ríða strax.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok