Í gær létu google frá sér beta útgáfú (þó google nefni þetta beta útgáfu virkar þetta það vel að flest önnur fyrirtæki hefðu kallað þetta full release) af leitarforriti sem leitar í gögnum á harða disknum þínum. Þetta forrit keyrir í bakgrunni og indexar jafn óðum, tölvupóst í Outlook, vefsíður úr IE (firefox stuðningur er fyrir hendi að hluta til enn hann er svolítið random samkvæmt mínum prófunum), AOL IM samtöl, innihald Word, Excel, Powerpoint og textaskjala og að lokum slóð og nafn...