Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Bertinio
Bertinio Notandi frá fornöld 192 stig
Og þannig er nú það..

Re: Save the dod world

í Half-Life fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Já við necro menn biðjumst afsökunar á þessu.. í klaninu hafa átt sér nokkrar skipulagsbreytingar og við erum að finna þeim góðann farveg. Einnig er utandeildin í knattspyrnu byrjuð og ég baazuuka og monkeylover þurft að sinna því nokkuð. Veðrið er búið að vera brjálæðislega gott og ég tel menn bara frekar vilja vera úti í sólinni frekar en inni að skrimma. Málið er bara að fara að starta deildinni aftur þá finna klön fyrir þörf að slípa sig saman til þess að gera heiðarlega tilraun að...

Re: þú ert kjáni

í Half-Life fyrir 22 árum, 6 mánuðum
UUUUHHHHHH samkvæmt þessu hverju… ég er ekki alveg að skilja umræðuna.. kveðja baaz…..

Re: Frestun á Tdod í þessari viku.....

í Half-Life fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Vill einnig koma því að .. að VÁAAAA hvað það er búið að skemma caen2 með þessu fáránlega stigakerfi.. þeir hljóta að hafa verið að fagn útkomunni af beta 2.1 og í partýinu verið að spila caen2 og breytt stigakerfinu og farið í keppni hver væri fyrstur í milljón stig.. svo mætt daginn eftir pakkað borðinu og sett á netið.. ég bara trúi ekki að þetta sé gert með vilja..eða tilgang í huga.. takk.. vildi fá að pirrast yfir þessu. [Necro]Baaz

Re: Frestun á Tdod í þessari viku.....

í Half-Life fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Þetta var bara ekki jugend.. líka necro og grid og svei mér ef ekki öllum mötchum var frestað.. þetta var talið betra, því eins og er þá eru margir í prófum eða að klára próf og hafa kannski ekki verið að spila neitt og því ekki komnir með 2.1. Auk þess fannst okkur við hæfi að leyfa klönum og spilurum innan þess að fá smá tíma til þess að þreyfa á breytingum vopnanna og snipernum.. kannski endurskipuleggja út frá því.. töldum bara að allir væru til í þennan smá tíma.. þetta er nú bara vika....

Re: Hljómborð

í Hljóðfæri fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Já ég á roland jv-1080 og er mjög hrifinn af allri þeirri línu.. 2080 og 3080.. mikið magn af hljóðum og möguleiki á að stækka alla þessa banka að egin þörfum.. til að mynda er ég með trommu og bassastækkun.. orchestral stækkun(fiðlustækkun) og Session stækkun.. Svo er ég með korg rafmagnspíanó með.. man ekki allveg týpuna á því en ég á tvö svoleiðis.. eitt sem er svona mubbla, sem sagt viður og þungt.. ekki beinlínis til að taka með sér.. og svo keypti ég núna léttari útgáfuna af sama...

Re: DoD Landsliðið valið

í Half-Life fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Sama þótt ég hefði ekki verið valinn.. þá ætla ég að segja, að þið komuð mér á óvart… bjóst ekki við að valið yrði eins gott og það er.. hélt að auðmunanleg nick og miklar fragghórur á simnet yrðu einungis fyrir valinu en svo virðist ekki vera.. menn ættu ekki að vera með neinn móral út í valið þar sem enginn einn ber ábyrgð á því heldur öll þau klön sem starfrækt eru í dod heiminum í dag.. Öll klön sendu inn óskalista sem innihélt engann úr egin klani… svo var það talið saman og þeir menn...

Re: REIIIIÐI

í Half-Life fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Jæja þau klön sem stefna á skjálfta með dod lið… gefið að dod verði spilaður… rétt upp hönd.. [Necro] ahh hefði kannski ekki átt að pósta fyrst… nú þorir enginn.. ;) [Necro]Baazuuka

Re: Val..... of seint í rassinn gripið?

í Half-Life fyrir 22 árum, 7 mánuðum
:) hlægilegt..

Re: Val..... of seint í rassinn gripið?

í Half-Life fyrir 22 árum, 7 mánuðum
Haltu þér á mottunni og ræddu þetta á korknum okkar ef þú hefur eithvað vantalað. .. dises..

Re: Val..... of seint í rassinn gripið?

í Half-Life fyrir 22 árum, 7 mánuðum
Skulum ekkert fara metast um það hér hvor er betri sniper monkey eða frank…

Re: Auðmund nick og sýnileiki ... landslið.

í Half-Life fyrir 22 árum, 7 mánuðum
Svo vill ég líka taka undir með death að t.d hann er maður sem hefur spilað mg fyrir necro og kann mörg mgplönin og er með þann leik á hreynu.. væri verra að setja mann í mg-stöðu sem hefur alltaf spilað sókn.. kveðja. [Necro]Baazuuka

Re: Framkoma ýmissa aðila...

í Half-Life fyrir 22 árum, 7 mánuðum
Get lofað því að þessi einstaklingur stígur ekki fæti inn fyrir necro.. allavega ekki mitt atkvæði og örugglega ekki annara. [Necro]Baazuuka

Re: óheppni hjá Abeo

í Half-Life fyrir 22 árum, 7 mánuðum
Nú þegar allir hafa hætt að lesa þennan póst.. þá vill ég bæta við. Mér þykir nauðsynlegt að þegar að einhvert klan ætlar að væla á huga og reina að fá samúð, að önnur klön svari því harkalega til baka svo klön komist ekki upp með svona vitleysu. Þessvegna tók ég til þess ráðs að fleima póst abeomanna og stuðningsmanna þeirra sem voru að úthúða necro í þeirri von um að það bæri árangur (óljóst þykir mér þó hvort það hafi gert það eða ekki)Tel ég samt að þau viðbrögð sem abeo fékk, verði til...

Re: óheppni hjá Abeo

í Half-Life fyrir 22 árum, 7 mánuðum
Morthead eina stundina þá rífurðu niður það sem ég segi með niðrandi kommentum. Segir að þið séuð með engann dónaskap. “ég veit ekki tal um að við höfum neinstaðar verið með ” dóna attitude “ við einn né neinn. Ef það er einhver með dóna attidude þá ert það þú” “sýndu þroska eins og Abeo menn hafa verið að gera” …blessaður… Svo aðra stundina þá ertu rosalega sorry. Þú er sem sagt að segja að þú hafðir rangt fyrir þér .. þið hafið verið með dóna attitude…Vill ég að þú endurskoðir þetta...

Re: necro j eru bara hræddir

í Half-Life fyrir 22 árum, 7 mánuðum
það var rétt fears.. Abeo…. ISSSS…

Re: óheppni hjá Abeo

í Half-Life fyrir 22 árum, 7 mánuðum
Abeo þarf að passa ykkur.. látið eins og necro beri ábyrgð á þessu öllu saman. Talið við goodfella á ircinu, shmee kominn í málið og hér eruð þið mætti vælandi eins og 3ja ára. Talandi um að necro missi virðingu.. Þið eruð sterkir spilarar með dóna attitude og auðvitað sér jugend sér leik á borði og gengur frá skrimminu með fullt hús stiga.. Skrimm sem annars hefði getað farið allt öðruvísi, Það eru örugglega önnur klön sem innihalda leikmenn sem eru í samræmduprófunum og ekki heyri ég neinn...

Re: [GB]

í Half-Life fyrir 22 árum, 7 mánuðum
Hvað er að gerast… klön hætta og hætta.. maður skilur nú samt allveg pirringinn þegar klön ná ekki sömu getu og NECRO og fleiri ;) nei nei.. leiðinlegt.. gerir deildinna enn minni fyrst .50 svo GB hvað næst.. og má ég spyrja hvað er að klikka.. ????' [Necro]Baazuuka

Re: T-DoD deildin, tafla yfir stöðu liða - óstaðfest!

í Half-Life fyrir 22 árum, 7 mánuðum
Já ef staðan kemur upp einhverstaðar annarstaðar.. þá held ég að menn sætti sig allveg við það og sleppi því að skila inn skjáskotum..endilega leyfið okkur að halda þessari pressu. Það er ekki svo erfitt að skila þeim inn.. Shmee98@hotmail.com kveðja [Necro]Baazuuka

Re: 3 umferð?

í Half-Life fyrir 22 árum, 8 mánuðum
GG 50.cal [Necro]Baazuuka

Re: Vats sniper = Water sniper

í Half-Life fyrir 22 árum, 8 mánuðum
já þetta eru hálfvitar. En guð minn góður hvað það verður þreytandi að deyja á ströndinni og stundum þá langar manni að fela sig. Líka þar sem allir liðsfélagar manns eru “Hvar eru sniperarnir..”“Sniperar vinnið vinnuna ykkar” Ekki eins og þeir eru ekki að reyna. Þannig enda þeir ofan í sjónum og snipa vinna vinnuna sína og losna við allt kvabb. Ekki það að ég lendi í svona kvabbi því þegar baaz snipar, þá deyja menn og þeir eru undantekningarlaust í hinu liðinu… annars bara friðar kveðja...

Re: Deildinni frestað - aftur

í Half-Life fyrir 22 árum, 8 mánuðum
Nei þetta er betra svona.. MKK var klan sem skráði sig daginn áður en deildin átti að byrja.. mörg klön hafa hætt eftir 1,3.. og eru ný klön að myndast.. við ætlum að þrýsta betur á þau til að vera með góðann fjölda í þessu.. ef það næst ekki fyrir þennan tima þá bara verðu þetta fámennt og góðmennt… en no fear ..fears… þetta hefur allt sinn gang.. vill einhver skrimma við necro klukkan 20:00 í kvöld.

Re: Common!!!

í Half-Life fyrir 22 árum, 9 mánuðum
hahaha… hér sit ég í landsbankanum og er að bíða eftir tíma.. og þá er mér lesið þetta svar frá pimp.. og hvað á það að þýða að láta mann fara að hlæja upphátt í banka eins og einhver alger illi.. þetta er besta svar sem ég hef lesið lengi.. con gra pimp… lol lol lol

Re: hmm, 2.0 :Þ

í Half-Life fyrir 22 árum, 9 mánuðum
jú mér fannst allveg sucka hvernig maður var settur á byrjunarreit eftir beta 1.3… eins miklir og yfirburðir manns voru orðnir í þeirri útgáfu, þá var þetta eins og að byrja á nýjum leik.. hoppin voru ekki að virka .. allt ný borð.. miðið á hreyfingu.. mér fannst barasta allt að… núna eru nýir yfirburðir að lýta dagsins ljós.. og því er þetta að verða gaman.. en allt allt allt allt allt annar leikur.. I must say.. skil þig vel .. but hang in there…. [Necro]Baazuuka

Re: Pro tools

í Danstónlist fyrir 22 árum, 9 mánuðum
Protools.. Er forritið og upptökukerfið sem þú finnur í öllum stúdioum landsins.. eða öllum sem eithvað vit er í allavega.. Britney spears og system of the down taka upp í þessu það get ég lofað..prootools digi001 er minnsta kerfið.. það er 24 rása, með 8 innputs og 8 outputs.. 200 og eithvað midirásir.. effectarnir eru mikið betri heldur en í cubase eða hvaða forriti sem er..þeir eru í rauntíma.. sem sagt þú getur breytt stillingunum hvenar sem er og verið þannig að móta lagið alltaf.....

Re: OK thid stigagráðugu spilarar..

í Half-Life fyrir 22 árum, 9 mánuðum
LEGG TIL Að Menn sleppi því að hefna sín.. sérstaklega ef þeir eru ekki vissir hver skaut…. Eða menn syni bara þroska og sleppi þessu allveg.. hvernig væri það. Baaz
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok