Ég hef tekið upp mörg lög um æfina og það er bara lang best meðan verið er að ná trommugrunni að láta Bassa(sakar ekki að taka hann upp í leiðinni) og hljómborð eða gítar bara spila með trommaranum svo hann fái bæði fílinginn og tímasetningar í lag (einnig fínt að fá eina scrats söngtöku með í púkkið). Auðveldast er að taka upp með clicktrack til þess að editera eftir á.. klippa á milli taka og þessháttar. Svo mixa í rólegheitum. Það á ekki að þurfa græjur til að fjarlægja hiss, clicks eða...