Auðvitað þarf að fórna einhverju til þess að hlutirnir verði betri, í stjórnartíð Saddams eru hans menn búnir að drepa í kringum 300 þúsund manns, ef að einhver grunur lék á að fólk stæði ekki við bakið á Saddam þá var þeð drepið. Er það frelsi? Fólk virðist oft á tíðum misskilja hvað hernaður gengur úta, hann gengur ekki útá að drepa óbreytta borgara, heldur ná yfirráðum yfir landsvæði og það hefur því miður þessar slæmu aukaverkanir í för með sér. Ef við horfum á Írak og þessa staðreynd að...