Hann heitir Nino “Elvis” Schembri og er með stórt tattoo á bakinu sem er Schembri. Hann er ekki í BTT heldur er hann að æfa með Chute Boxe Acadamy ótrúlegt en satt miðað við hversu ótrúlega leiðinlegur fighter hann er. Man vel eftir þessum bardaga, Sakuraba var gjörsamlega að rústa honum og varð aðeins of öruggur. Schembri var líka hálfviti eftir að hann náði þessu eina hnéi inn, hann sparkaði tvisvar í Sakuraba eftir að dómarinn stöðvaði bardagann.