Hverju máli skiptir vörnin þegar menn skora fleiri mörk en andstæðingurinn. United er með bestu framherja sem eru á Englandi og hafa þeir skorað flest mörk. United sýndi að þeir geta spilað sóknarbolta (sjá nýtt met í markaskorun) Talandi um vörn, þá er vörnin hjá Arsenal eldri en Guð, þvílikir ellismellir. Við ættum kannski að tala um frímerkið hjá Arsenal, það er engin furða að liðum gangi illa að skora hjá þeim. Það er engin leið að láta 22 leikmenn spila á svona velli! (þar sem 2-3 metra...