Ég man að í tónlistarskólanum var blokkflautunám einskonar fornám og undirbúningur undir annað tónlistarnám, t.d. máttiru ekki fara að læra á píanó, fiðlu, gitar eða whatever nema vera orðin 8 ára og helst búin að læra á flautu. Núna er einhver forskóli held ég í flestum tónlistarskólum, en það er voða misjafnt eftir skólum.