jebb, árgangurinn minn horfði á along came polly, finding nemo, i kina spiser de hunde. Þess á milli sátum við í sófum frammi á gangi og biðum eftir að við mættum fara heim. Þetta eru engar ýkur.. vibbalega leiðinlegt. Svo í seinustu vikunni var bankafræðsla og skyndihjálp þar sem við sátum í 4 klst að hlusta á einhvern mann tala. Aðeins voru 2 hlé, 20 og 10 mínútna. Það getur enginn haldið einbeitingu í svona langan tíma, algjört rugl! djöfull er ég sátt að vera losnuð úr grunnskóla:D