Þar sem þetta er frekar sér íslenskt vandamál ákvað ég að athuga hvort einhver annar hér hafði lent í þessu er með linux mint Maya sem ég setti upp með íslenskri þýðingu í sumar og hefur virkað fínt en svo í síðustu viku þá hætti terminal að geta skilið íslenska stafi þetta hafði virkað fínt og terminal las þá þangað til í síðustu viku og ég þar sem ég er með fullt af möppum sem hafa séríslenska stafi í nafninu er mikil leiðindi að flakka um skráarkerfið auk þess sem mörg forrit sem keyra á...