Nú hefur verið talað um að þetta áhugamál sé alveg dautt. Þannig að mér datt í hug að einhver myndi taka sig til og búa alltaf til spá um leiki hverrar umferðar í íslensku deildinni fyrir sig og segja hvers vegna hann heldur það síðan gætu fleiri komið og sagt sitt álit. Þetta mundi vera í hvert sinn sem heil umferð er í deildinni. Hvernig litist mönnum á það?