Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Telecaster (21 álit)

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Jæja, er að spá í að fara að testa telecaster-a, hef alltaf verið mjög veikur fyrir soundinu svo ég spyr ykkur kæru félagar, með hverju mæliði ? Ps. ég er engin byrjandi þannig að ekki koma með eitthvað bull. Og þeir sem ætla að koma með “telecaster er ljótur” o.s.frv. vinsamlegast sleppið því :)

Forkeppni Rúv f. Eurovision 2007 (3 álit)

í Söngvakeppnir fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Komiði sæl, Hafiði vellt fyrir ykkur þessu svokallaða forvali á lögum sem koma til með að keppa um titilinn “Framlag Íslendinga til Eurovision 2007” ? Þannig er mál með vexti að hver lagahöfundur má aðeins senda inn 3 lög en textahöfundum eru engin takmörk sett. Alls voru 188 lög send til dómnefndar þetta árið. Eins og flestir sem hafa skoðað listann þetta árið er þetta eins og alltaf. Margir sem hafa verið “áður” og margir sem eiga fleira en eitt lag. Tilgangurinn með þessum korki er svo...

Háls (3 álit)

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Geri mér grein fyrir að þetta er “long shot” en ekki er einhver hér með “fender strat” style maple/rosewood háls til sölu ? Ef svo er endilega hafa samband í gegn um einkaskilaboð hér á huga. Takk.

Gítarháls (11 álit)

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 12 mánuðum
Sælir/ar Hvar er best að kaupa replacement gítarháls þessa dagana ? Vantar Strat replacement háls, helst vintage reverse (þ.e. eins og háls af gítar fyrir örvhenta). Any ideas s.s. netverslanir, hvar er besta verðið/þjónustan o.s.frv ? Kv.

Guitarden (1 álit)

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 12 mánuðum
Einhverjir sem hafa verslað þarna :S ? Ef svo er hvert senduði tölvupóst með spurningar og svona :S ? Kv.

Myndirnar (4 álit)

í Hljóðfæri fyrir 18 árum
Þetta er ekki kvörtun eða neitt en er ég einn um það að fynnast myndirnar vera samþykktar í bylgjum ? T.d. var Rickenbacker bassinn örugglega uppi í 2 daga en svo komu 3 myndir í dag :0

Godin Bassar (6 álit)

í Hljóðfæri fyrir 18 árum
Veit einhver verðið á þessum hljóðfærum, er svoldið forvitinn núna :) Ef ekki þá hringi ég bara á morgun :)

Blem (Hljóðfæri) (5 álit)

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 1 mánuði
Getur einhver sagt mér hvað “Blem” þýðir ? S.s. eins og þessi gítar t.d. ? http://www.musiciansfriend.com/product/Gibson-Les-Paul-Supreme-Figured-Electric-Guitar?sku=517516X Hver er munurinn á “Blem” og ekki “Blem” :S Öll skítköst afþökkuð.

Paypal (8 álit)

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Vill einhver útskýra fyrir mér hvernig þetta PayPal dæmi virkar og hvað þetta vefrification number sem maður á víst að setja inn til að account-inn sé virkur ?

Búa til gítar (8 álit)

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Hvað var aftur slóðin á síðuna þar sem maður gat dundað sér við að búa til gítar ?

Pickups ! (9 álit)

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Sælt verið fólkið, Mér vantar pikkupa í Stratinn minn… Það sem ég er að leita eftir er þetta: Neck: Þessi undurfagri hreini og þykki hljómur clean sounds, svoldið jazzað einnig. Middle: Bara venjulegt clean sound sem væri einhvernveginn þannig sem nafnið á pikkupnum gefur til kynna. Bridge: Þetta fallega “oldies” rocksound sem er ekki of blúsað en ekki metall heldur. Allavega, þá stórlega vantar mér ráðleggingar :/ Kv.

Yamaha (4 álit)

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Vitiði kæru hugarar um netverslun með hljóðfæri sem sendir YAMAHA beint til Íslands ?

Snúrur (5 álit)

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Hvar fæ ég bestu snúrurnar til þess að tengja saman effectana mína ? :|

Boss DD-3 (1 álit)

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Jebb það er rétt. Boss DD-3 til sölu, lítið notaður og í fullkomnu ástandi. Var keyptur fyrir 3 mánuðum í Rín. Kostar nýr 16.750 kr. Verðhugmynd 13.000 kr. Margverðlaunaður Delay pedall hér á ferð eins og líklegast flestir vita. Hér eru allar upplýsingar ásamt tóndæmum: http://bossus.com/index.asp?pg=1&tmp=14 Endilega hafið samband gegn um hugaskilaboð ef þið hafið áhuga. Kv.

Musictoyz.com (6 álit)

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Hæbb, Pantaði 2 effecta pedala af musictoyz.com um daginn, nánar tiltekið þann 26. júlí. Valdi ódýrasta sendingarmátann því að ég er lítt stressaður yfir þessu. En þannig er málið með vexti að ég hef ekki hugmynd hvað þetta á að taka langann tíma :( Einhver sniðugur til í að giska á hvað þetta á eigilega að taka langann tíma og endilega ef þið vitið hvernig er látið vita þegar að pakkinn er kominn :) Kv.

Bassi (6 álit)

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Sæl, Er að spá í að kaupa mér bassa, er að sjálfsögðu bara byrjandi. Mæliðið með einhverju sérstaklega ? Btw þá er ég með “sound-maniu” og hann verður því að sánda vel :)

Boss dót til sölu (5 álit)

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Boss BCB-60 Pedalboard http://bossus.com/index.asp?pg=1&tmp=127 Ekki mikið notað borð. Var keypt í febrúar og vel með farið, allar snúrur og allt í toppstandi. _________________________________________________ Boss FV-50H http://bossus.com/index.asp?pg=1&tmp=38 Keyptur í byrjun júní á þessu ári. Góður pedall sem gerir það sem honum er ætlað og stenst allra kröfur, þ.á.m. mínar. _________________________________________________ Boss FV-50L http://bossus.com/index.asp?pg=1&tmp=39 Einnig...

Innflutningur (7 álit)

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Er einhver búð í Ameríku sem getur sent mér Gibson LP beint ??? Þ.e.a.s. ekki í gegn um Shop USA…

Musictoyz.com (6 álit)

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Hvað tekur langann tíma að fá sendingu frá þeim heim ? Valdi ódýrasta sendingarmátann held ég :)

Rafmagnstæki utanlands (4 álit)

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Sæl, Hvernig er það er ekki hrikalega mikið mál að versla eitthvað hljóðfæratengt rafmagnsdót frá Ameríku :| Er að spá í að kaupa Voodoo Lab Pedal Power 2… Kallar það ekki bara á eimtómt vesen ? Morðverð á þessu hjá Tónabúðini…

Boss DD-20 (3 álit)

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Hefur einhver hérna reynslu af þessum pedal ? :) Endilega share ;)

OC-3 (3 álit)

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 5 mánuðum
Er einhver að reyna að losna við Boss OC-3 ? Endilega hafðu samband.

Musiciansfriend.com (13 álit)

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 5 mánuðum
Hvernig er það þegar maður er að versla við þetta company, senda þeir til Íslands ? þá allt eða ? hvernig hefur gengið að versla við þessa búð :o Endilega miðlið reynslu ykkar :)

Boss Giga Delay (0 álit)

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 5 mánuðum
Einhver að selja Boss DD-20 ? :)

Octave... (5 álit)

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 5 mánuðum
Besti Octave pedall af ykkar mati ?
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok