Hringdu bara í símann. Ég er með svona og hann hefur aldrei klikkað, gæti reyndar líka verið að þurfir að update-a routerinn í gegn um tölvuna þína. http://www.siminn.is/control/index?pid=62504 Þetta er þarna efst, einnig leiðbeiningar. Gangi þér vel.