Veldu bara gítar sem þér fynnst þægilegast að spila á. Svo ef þú ert ekki sáttur með soundið þá skiptiru um pikkuppa og færð þér nýjann magnara/effecta :)
Persónulega fynnst mér þessi borð vera ömurleg. Reyndar ekki hljómborðsleikari en þekki marga. Ef ég væri þú myndi ég bara fá mér midi borð ef þú ætlar að vera að leika þér heima of æfa þig. Getur aldrei tapað á því og þarft ekkert að endurnýja :)
Klárlega ekki sammála þér með effectana. Mér fynnst að til þess að effectar soundi skykkanlega þá verður að vera gott basic sound, þ.e. clean eða overdrive.
Var nú bara að gefa það í skin að það væri asnalegt að kalla þetta studio og nenna svo ekki að hafa gat á bassatrommuni. Auðvitað kemur öðruvísi sound en það er bara kvöl og pína að mica upp lokaða bassatrommu.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..