Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Metal gítar?

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Veldu bara gítar sem þér fynnst þægilegast að spila á. Svo ef þú ert ekki sáttur með soundið þá skiptiru um pikkuppa og færð þér nýjann magnara/effecta :)

Re: Casio

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Persónulega fynnst mér þessi borð vera ömurleg. Reyndar ekki hljómborðsleikari en þekki marga. Ef ég væri þú myndi ég bara fá mér midi borð ef þú ætlar að vera að leika þér heima of æfa þig. Getur aldrei tapað á því og þarft ekkert að endurnýja :)

Re: Http://www.Musiciansfriend.com

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Rosalega þægilegir í viðmóti þarna. Hringdi út um daginn og sú sem ég talaði við var ekkert nema almenninlegheitin.

Re: Gítarháls

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Veistu hvort þeir senda beint til Íslands ?

Re: Gítarháls

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Tell me more :) ?

Re: magnari

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 12 mánuðum
Rín www.rin.is

Re: Vantar ....

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 12 mánuðum
Hvernig ?

Re: Gítarháls

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 12 mánuðum
Já búin að skoða svoldið þar og fynnst þetta vera fáránlega uppsett síða fyrir þá sem skoða þetta ekki oft, vont en það venst ?

Re: Yamaha SG2000

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 12 mánuðum
Hann fékk gítarinn í fermingargjöf og þetta hefur verið eini gítarinn hans síðan :) Tölum um nægjusemi…

Re: Hvað þarf til þess að ná þessu soundi?

í Hljóðfæri fyrir 18 árum
It´s all in your fingers kid. Knofflerinn gæti látið Squire sounda guðdómlega :)

Re: Kjallarinn-Hljóðver...

í Hljóðfæri fyrir 18 árum
Bjóðiði upp á að vinna tónlistina líka ? Þ.e. mixa, mastera, o.s.frv. Einhver búin að læra á pro tools eða eruði bara heimafiktarar ?

Re: auglýsi eftir SWR basic black. ALLIR AÐ SKOÐA

í Hljóðfæri fyrir 18 árum
Ef hann er að spyrja hvort hann er til sölu þá er það væntanlega ekki að kostnaðarlausu. Reyndu nú að lesa áður en þú svara

Re: Moonlight shadow

í Hljóðfæri fyrir 18 árum
Rétt hjá þér mjög flott lag og stórlega vanmetinn tónlistarmaður.

Re: nokkrar spurningar um kaup.

í Hljóðfæri fyrir 18 árum
Minn maður ;)

Re: geðveiki

í Hljóðfæri fyrir 18 árum
HEHE :D

Re: geðveiki

í Hljóðfæri fyrir 18 árum
Þitt svarthvítt ;P

Re: nokkrar spurningar um kaup.

í Hljóðfæri fyrir 18 árum
Klárlega ekki sammála þér með effectana. Mér fynnst að til þess að effectar soundi skykkanlega þá verður að vera gott basic sound, þ.e. clean eða overdrive.

Re: Það sem ég hata!, do you?

í Hljóðfæri fyrir 18 árum
Eða einfaldlega að segja að maður nenni þessu ekki og labba út. Þá gerist þetta aldrei aftu

Re: Fender stæður

í Hljóðfæri fyrir 18 árum
Peavey lamparnir eru snilld, myndi láta athuga í mér heyrnina ef ég væri þú :)

Re: Það sem ég hata!, do you?

í Hljóðfæri fyrir 18 árum
Þetta kallast óþroski og lítilsvirðing við meðspilara sína. Ef menn geta ekki haldið kjafti þá verðuru bara að setja fótinn fyrir hurðina vinur :0

Re: Heritage Classic Mockingbird Bass

í Hljóðfæri fyrir 18 árum
Þú meinar forljótur :) Þessi er allavega ljótur :P

Re: Trommusett,,,

í Hljóðfæri fyrir 18 árum
Var nú bara að gefa það í skin að það væri asnalegt að kalla þetta studio og nenna svo ekki að hafa gat á bassatrommuni. Auðvitað kemur öðruvísi sound en það er bara kvöl og pína að mica upp lokaða bassatrommu.

Re: Trommusett,,,

í Hljóðfæri fyrir 18 árum
?????

Re: Trommusett,,,

í Hljóðfæri fyrir 18 árum
Ekkert smá glatað að kalla eitthverja útgáfa af vöru sem maður framleiðir “studio” og vera svo ekki með gat framan á bassatrommuni :)=

Re: dúr ?

í Hljóðfæri fyrir 18 árum
Dúr = Major (dregið af stóru þríundini) Moll = Minor (dregið af litlu þríundini)
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok