Nú þegar diG hafa gefist upp :P eða svo gott sem :P Hvernig væri ef eitthvað annað klan kæmi með svipaðan lista ? eða fynnst ykkur e-sports listinn vera nóg ? Persónulega fynnst mér e-sports listinn ekki vera nóg, enda ekki unnið mikið að honum, miklu skemmtilegra að hafa menn í toppklönum sem kjósa og gefa stig. Líkt og þegar diG listinn var til staðar.