Þetta er einn svakalegasti regen sem ég hef nokkurn tímann séð. Vinstri bakvörður sem er með háar tölur á öllum réttu stöðunum. Eftir að ég hafði reynt og reynt að kaupa hann til West Ham fór hann svo til Barca eftir að við buðum hon
Bara Gylfi Sig fyrirliði meistaraliðs West Ham að brillera með 26 mörk og 19 stoðsendingar í 25 leikjum. Þess má geta að hann endaði leiktíðina með 43 mörk og 34 stoðsendingar í 53 leikjum.
Phil Jones skoraði 26 mörk fyrir mig á einu tímabili og var m.a. markahæsti maður Meistaradeildarinnar þrátt fyrir að spila sem miðvörður. Banvænn í loftinu semsagt.
Einhver bað mig um að skella inn screen af Eduardo Salvio sem er einn efnilegasti hægri kantarinn í leiknum. Hér er það komið. Var með hann í 6 ár hjá Sampdoria en seldi hann svo til Milan af því hann fór í fýlu. Stóð sig mjög vel hjá mér.
Ég var að fara keppa seinni leikinn á móti Atalanta í ítalska bikarnum en fyrri leikurinn fór 1-1. Því miður voru einungis 3 leikmenn úr aðalliðinu leikfærir og ég þurfti að fylla liðið af einhverjum U-20 gaurum og tapaði 6-0. En á ekki leiknum að vera frestað ef maður lendir í svona aðstæðum?
Thierry Henry með 85 mörk á einu tímabili, hélt að þetta væri nú bara aldrei hægt, mest hefur einn maður náð svona 55 mörkum hjá mér áður. Var þar fyrir utan 26 sinnum valinn maður leiksins
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..