Ég byrjaði á að nota Persie sem advanced og það gekk ágætlega, svo skipti ég yfir í Deep-lying með attack og þá var hann óstöðvandi. Framherjar með hátt í creativity og technical er sniðugt að nota sem deep-lying því þeir treysta ekki á hraða eða styrk í loftinu. Besti samt deep-lying sem ég hef haft var Berbatov (attacking). Skoraði yfir 50 mörk fyrir mig á einu tímabili.