Takk fyrir góða grein, ætla að spyrja þig, hvað þú byrjaðir að gera eftir að þú byrjaðir að staðna, því ég held ég sé kominn á þann stað í sumum liftunum, er að repsa 150 í hnébeygju 3x5 og held ég eigi í mesta lagi inni fyrir 10 kg í viðbót, en ég er orðinn svo þreyttur eftir hana ( tek sirka 5 min pásur)að hún hefur áhrif á powercleanið 80 kg nuna og deddið 150 nuna, sem ég finn aðlveg að ég á inni fyrir meiri bætingu, ætti ég að létta á hnébeygjunni eða taka bara ennþá lengri pásu á milli ?