Einhverjir hafa vafalaust tekið eftir því að það er nokkuð langt síðan að grein hefur komið inná /jaðarsport datt hug að senda inn eina um uppáhalds íþróttina mína. Freerunning er íþrótt sem gengur út á það að komast frá einum stað til annars á eins ögrandi og svalan hátt og hægt er, þ.e. í stað þess að fara framhjá hindruninni þá er farið yfir hana. Þar sem freerunning er tiltölulega ný íþrótt í heiminum þá er ekki til bein þýðing á orðinu á íslensku. Freerunning getur flokkast sem íþrótt,...