ég fékk mér mitt fyrsta tattoo um páskana þegar ég var í eyjjum , var hjá pabba ( þar sem að mamma og pabbi eru skild) og hann afi minn sem er að verða soldið gamall núna er alltaf að segja “ skemmtu þér meðan þú getur við eigum öll eftir að deyjja eitthverntiman ” og eitthvað svona , svo einu sinni vorum við að tala um tattooin hanns og hann sagði : af hverju færð þú þér eitt lítið tattoo sem þú mund aldrei skammast þín fyrir og getur haft minningar allt þitt lif um það , þá byrjaði ég...