Ég komst inní þrjá skóla, einn af þeim var hverfisskóli og hinir tveir voru langt frá mér. Fyrri skólinn utan forganssvæðis samþykkti mig strax þrátt fyrir að ég var allt annarstaðar á höfuðborgarsvæðinu og seinni skólinn samþykkti mig líka, þó að ég þurfti að hringja uppí menntamálaráðuneiti til að útskýra aðstöðu mína og ástæðuna fyrir því hvers vegna ég vildi og þyrfti að komast inní þann tiltekna skóla. Ég var nú ekki með neinar glæsilegar einkannir, sjö í öllu nema ensku, 9 þar. -...