Þetta er víst algengt í fartölvum, svona hátíðni ískur. Ég er líka með eitthvað ískur í minni núna (DELL) en ég hef heirt þetta um IBM líka. Þetta er víst harði diskurinn sem er að klikka. Ég ætla með mína niður í EJS og skipta um disk strax á mánudaginn. Ef tölvan þín er enn í ábyrgð mæli ég með að þú gerir alveg eins, farir með hana í viðgerð. Það er 2 ára ábyrgð á flest öllu svona rugli, það er um að gera að muna það og nýta sér. Gangi þér og mér vel að koma þessu í lag :)