Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

BeggiBMX
BeggiBMX Notandi síðan fyrir 18 árum, 3 mánuðum 33 ára karlmaður
162 stig

Geggjað hjól!! (4 álit)

í Hjól fyrir 14 árum, 8 mánuðum
Sælir ég fann þessa mynd e-rstaðar og langaði að deila henni með ykkur. http://www.funis2cool.com/wp-content/uploads/2008/03/extraordinary_bicycles_01.jpg mér langar lika að nýta tækifærið og henda smá texta hérna inn sem ég þarf að nálgast á morgun útaf ritgerð í ensku. stjórnendur það væri mjög vel séð ef þið gætuð leyft mér að hafa þennan texta hérna inná fram að hádegi á morgun, mánudaginn. með fyrirfram þökk!! Atticus Finch, a father of two, is one of the most honest and moral...

LOKSINS LOKSINS (42 álit)

í Hjól fyrir 16 árum
Nýtt með mér og Antoni Tók smá upp í ágúst/september en síðan er eiginlega allt tekið upp í október Stair-railið í endann var tekið í ágúst.. frekar sáttur Þetta rail er frekar fullkomið… hæðin er snilld og það er samt mjög bratt.. verst að maður klessir á grindverk svona tveim metrum eftir það eins og sést :/ Enjoy http://vimeo.com/2248830 Lag: The Rapture - Whoo.. Allright.. Yeah.. Uhuh! Bætt við 15. nóvember 2008 - 19:10 Komið ;)

Ódýrt MDS sprocket/tannhjól (38 álit)

í Hjól fyrir 16 árum, 1 mánuði
Sælir ég er með á sölu Odyssey Million Dollar Sprocket (MDS) Notað í c.a. 3 mánuði en sprocketstall'aði næstum aldrei því ég áttaði mig fljótt á því að það væri ekki trick fyrir mig.. Það er svart á lit og 28tanna. Ef þú ert á MirraCo Blend eða Blackpearl 1,2 eða 3 þá sleppa 28tanna sprocket hjá ykkur en gírinn verður örlítið léttari fyrir vikið… mörgum finnst það bara þægilegra. 28 að framan, 10 að aftan er vinsælasti gírinn en 28-11 eða 28-12 sleppur vel. Hæsta boð til þessa er 3.500kr en...

Prófíll: Beggi (121 álit)

í Hjól fyrir 16 árum, 5 mánuðum
Þetta er fyrsti prófíllinn minn.. Byrjaði bara e-ð að leika mér i Sony Vegas í febrúar og tók e-ð smá upp í glæsibæjarbílastæðahúsinu.. Bætti síðan alltaf bara við það og það endaði með því að vera svona eins og intro 8-) Kláraði að taka upp í lok maí… Njótið Kv. Beggi Bætt við 4. júní 2008 - 21:23 Og já.. dettan @ 0:20 er ekki feik :/

ÚTSALA ÚTSALA (38 álit)

í Hjól fyrir 16 árum, 6 mánuðum
Sælir ég er að selja nokkra hluti á botnverði því þeir verða að fara….. FBM Hubguard: Er með 2stk af þessum frábæru hubguard'um… Þeir eru báðir 14mm og annar þeirra er enn í umbúðunum! Set 1800kr á þennan sem ég hef notað í c.a. 5 rædum en hinn er á sléttan 2000 kall Snafu Mobeus Gyro detangler:Rautt á lit. Þetta er langvinsælast GYRO-bremsu stykkið í dag enda létt sem fjöður… Ónotað og keypt á 3500:/ Set þetta á 1500kr. GYRO bremsur geta snúist í endalaust marga hringi án þess að flækjast...

BRIAN KACHINSKY!! (14 álit)

í Hjól fyrir 16 árum, 8 mánuðum
Var að horfa á Etnies Grounded rétt áðan á þessu glataða laugardagskvöldi… Þessi maður er svo ógeðslega fyndinn…. hann er með ljótasta stíl í heimi að gera vangefna hluti… og það er bara best þegar hann dettur… http://youtube.com/watch?v=O5_LRhcJkOA

Ferskur Karl Poynter (3 álit)

í Hjól fyrir 16 árum, 8 mánuðum
Ja þessu var postað á www.bmx-forum.com.. Ég myndi gíska á að þetta sé nýlegt Stíllinn hans er orðinn hraðari sem er gott…. maður var orðinn vel þreyttur á honum http://www.thelastpeople.com/kqp-vid.html Bætt við 8. mars 2008 - 21:26 Neibb… þetta víst 2 ára gamalt xD Hef aldrei séð hann jafn góðan og þarna samt Honur er víst bara að fara aftur :P

Varðandi perlu sessionið í dag.... (11 álit)

í Hjól fyrir 16 árum, 9 mánuðum
Já veit nokkuð einhver hvort einhvað af deginum verði sýnt í sjónvarpinu? kastljósinu eða e-ð… Það var þarna einn kall með ágætlega stóra og dýra myndavél við bunny keppnina… nýtt íslandsmet náðist allaveganna á þá myndavél O.o

Chrome gjarðahringur BMX til sölu (12 álit)

í Hjól fyrir 16 árum, 10 mánuðum
Jább ég er með einn Chrome (króm) gjarðahring fyrir BMX frá Sun Rims… Við erum að tala um City Lite en þetta er með dýrustu BMX hringjunum frá SunRims… Þetta er léttur og traustur gjarðahringur en ég hef notað hann í einhverja 3 og hálfan til 4 mánuði og hann reyndist mér mjög vel… http://www.sun-ringle.com/contentpages/bmx/rims.php5 (Þið klikkið svo bara á City Lite þarna til vinstri) Ég set á hann aðeins 3000kr…. þetta er gjafaverð! Commentið hér ef þið hafið áhuga.. Kv. Beggi Bætt við 6....

ALLIR Í NÝJA BREIÐHOLTSPARKIÐ Á SUNNUDAGINN (13 álit)

í Hjól fyrir 17 árum, 2 mánuðum
Já ef þið skoðið veður spánna fyrir sunnudaginn þá á að vera dýrindis veður þann dag.. http://mbl.is/mm/frettir/vedur/ http://www.visir.is/section/FRETTIR03 Væri ekki ráð að nýta góða veðrið í að hjóla?? Mæting um 2 leytið í nýja breiðholtsparkið… koma svooo

Lítið að gera í Iraq (5 álit)

í Hjól fyrir 17 árum, 2 mánuðum
hahah fann þetta fínasta vidjó inná BMX online… Bandarískir hermenn í Iraq hafa víst ekki mikið að gera annað en þetta =P http://www.bmxonline.com/bmx/features/article/0,15737,1657881,00.html Ég vona að linkurinn virkar…. annars fariði bara á www.bmxonline.com og þið finnið þetta efst þar einhversstaðar…. Bætt við 31. ágúst 2007 - 18:38 Ohh týpískt…. Þið reddið ykkur \_(>.<)_/

Etnies Ruben Alcantara!! (21 álit)

í Hjól fyrir 17 árum, 3 mánuðum
Hey þið munið allir eftir myndinni sem robbo senti fyrr í sumar af Ruben Alcantara að taka brjálaðasta wallride í heimi útá hraðbraut…. http://www.hugi.is/hjol/images.php?page=view&contentId=4898993 Hér getiði séð vidjóið af þessu!… hann gerir endalaust af eikkerjum sjúkum gap to wall og transfers og fleira bull… http://youtube.com/watch?v=vNl_s3CKNU4 Sjæse

Krumpuhundurinn (3 álit)

í Hundar fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Hvað heitir hundurinn sem er alltaf ýkt krumpaður…. hann er frekar vinsæll í auglýsingum og á svona myndum… Ég held ég hafi séð einn þannig hvolp á mynd með ýkt feitum krakka sem var með svona alveg lög af fitu á sér… (the michelin kid) VEit þetta eikker? Bætt við 19. júlí 2007 - 19:20 Já…. ég elska að segja ÝKT

Enn eitt bail vidjóið (1 álit)

í Hjól fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Fann þetta eikkerstaðar.. Gott lag undir og MIKIÐ af því afhverju rail eru hættuleg.. ái bara http://youtube.com/watch?v=8ASAWLeiSJE Bætt við 15. júlí 2007 - 13:01 þessi korkur er kanski soldið lame svo eg set eitt annað vidjó bara líka… http://youtube.com/watch?v=vT_uXPfSAVE&mode=related&search= Checkið barspinnin í endan

Lucero.. hahaha (2 álit)

í Hjól fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Þið sem hafið verið að horfa á Roadfools í gegnum tíðina ættuð að kannast við þessa hljómsveit.. ég veit fyrir víst að þeir eru í RF 12, 14 og 15 og lögin þeirra eru ekkert sérstök, en söngvarinn syngur fáranlega.. hahaha hérna getið þið séð hvernig þeir líta út.. http://www.bmxonline.com/bmx/video/image/0,27679,1639133_78_1,00.html Mér hefur lengi langað til að sjá hvernig þessir lúðar líta út..

Könnuninn (13 álit)

í Hjól fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Hvað völduð þið og afhverju finnst ykkur það skemmtilegast? ÉG valdi street af því að það er lang mest þannig hér í 104 og Laugardalnum þar sem ég bý og ég elska að grinda =) Bætt við 9. júní 2007 - 19:05 Það kom einum of mörg N í fyrirsögnina… ég biðst velvirðingar á villunni.

Wooden Trails (3 álit)

í Hjól fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Mér finnst þetta bara svalt!! vááá http://www.youtube.com/watch?v=Di9mwmebNNQ&NR=1 Vidjóið er frekar stutt og lagið glatað en þessi hugmynd er geggjuð.. hvað ætli taki langan tíma að gera einn svona einsog þennan í miðjunni?

RedBull: Empire of Dirt!! (7 álit)

í Hjól fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Hæbb Emil senti fyrir ekki svo löngu síðan inn mynd af crazy Empire of Dirt brautinni og ég fann video af því sem búið er að byggja… það tekur u.þ.b. mánuð að byggja þetta brjálæði og það er frítt inn! :S http://youtube.com/watch?v=t7FA3Lt3xUw Forte bræður eru held ég aðals í að sjá um þetta og inná bmxonline.com geturu séð lista yfir næstum alla af 35 riderum sem munu koma til með að taka þátt. http://www.bmxonline.com/bmx/news/article/0,15737,1618909,00.html Eru einhverjir hugar hér sem...

Air í sumar (4 álit)

í Músík almennt fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Mér skilst að Air séu að koma í byrjun júlí… veit eikker nákvæma dagsetningu? Hvað kostar miðinn og hvar er hann seldur? TAkk

Hverjir ætla í borgina á sumardaginn 1.? (21 álit)

í Hjól fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Hey ég var að spá… Ætla ekki eikkerjir frá akureyri, reiðafirði og þannig að koma á bmx mótið? Þið eruð nú nokkrir allaveganna á reiðarfirði… HVerjir ætla að koma sem búa ekki hér á höfuðborgarsvæðinu?

Chris Doyle í þarsíðustu viku.. (7 álit)

í Hjól fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Váááá hann fer svo hátt!! Checkið þetta: http://www.bmxonline.com/bmx/video/image/0,27679,1605323_78_1,00.html Mér finnst algjör snilld hvernig hann gerir 180 tailwhip yfir spine.. sjaldgæf sjón…………. Bætt við 9. apríl 2007 - 15:34 Hér er linkurinn… það kom eikkað bil þarna sem átti ekki að vera.. =S http://www.bmxonline.com/bmx/video/image/0,27679,1605323_78_1,00.html

óska eftir BMX peggum.. (13 álit)

í Hjól fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Halló mér vantar tvo pegga.. annar þarf að vera fyrir 10mm öxul og hinn fyrir 14mm öxul… Annar verður að vera fyrir 10mm öxul afþví að öxullinn að framan er 10mm eins og er oft gert.. og þá passar pinni fyrir 14mm öxul ekki á.. Í rauninni þarf ég bara einn 10mm öxul en það breytir ekki öllu… Komið bara með tilboð.. mér sár vantar svona pegg.. :'(

Öfugt Bunnyhopp?! (7 álit)

í Hjól fyrir 17 árum, 8 mánuðum
hey.. Veit eikker hvað öfugt bunnyhopp heitir .. ekki þar sem þú hjólar afturábak heldur þegar þú stekkur af framdekkinu… Á hjólabretti heitir þetta nollie í staðinn fyrir ollie.. Ef þið vitið hvað nollie er ´þá skiljiði mig örugglega… Hvað kallast það?

Svarta Perlan á kantinum! (14 álit)

í Hjól fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Halló Ég keypti mér eitt stykki The Black Pearl LTD. edition frá MirraCo í dag og var fyrstur til!.. eða reyndar í gær fyrir 7 mínútum… Hjólið er héld ég u.þ.b. 11kg og lúkkar ýkt vel… höbbarnir eru vínrauðir og ég pantaði odissey vínrauða pedala í stíl.. þar sem þeir komu ekki í þeim lit til landsins eins og átti að vera.. en það er allt í fína….. Ég gat ekkert byrjað áð hjóla fyrren um 10 leitið i kvöld og fór hjá Laugardalshöllinni á stóru kantana.. og vitið menn!! það byrjaði að snjóa...

Rhino-Pörkin (7 álit)

í Hjól fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Halló.. Voru rhino-pörkin ekki tekin inn yfir veturinn eða er ég bara í ruglinu?! Ef þau hafa verið tekin inn.. veit eikker hvenar þau koma aftur út? það er nú farið að hlýna þónokkuð… Allaveganna var rhino-parkið á móti laugardalshöll tekið þegar veturinn gekk í garð :/
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok