Kannski er hann bara lélegur að vélrita og er að flýta sér….. Eða þá að hann sé með LESBLINDU!… það er frekar erfitt fyrir lesblint fólk að skrifa… Vinur minn getur ekki skrifað nafnið mitt nema að ég skrifi það fyrst og hann skrifi það upp eftir mér… Hann bað um ekkert vesen útaf korkinum… hvað er málið?