Þess vegna finnst mér að ef fólk er að panta á netinu… ætti það að panta eitthvað annað en það sem kemur í búðir hér á landi!!!!! til að kannski vera aaaaðeins öðruvísi en aðrir….. Þetta er bara spurning um smáá frumleika… Ekki vera að kaupa hjól sem fleiri eiga eftir að eiga hér á landi á netinu bara afþví að þau eru ódýrari þar, þegar þú getur keypt fyrir sama pening… eitthvað annað hjól sem enginn annar á…. það er allt og sumt… Helduru að ég viti ekki að það sé ódýrara að versla á netinu?