Venjuleg slanga kostar á bilinu 500-1000 kall eins og Emil sagði. Það eina sem þú þarft að gera er að biðja um 20 tommu slöngu með bílventil í markinu… Slepptu þessu tvöfalda drasli ÞAð gerir ekkert nema að þyngja… 20 tommu slanga með bílventli Í markinu, Erninum eða Útilíf… Þar hefuru það