2-3 vikur… Empire er eins og skari sagði með meira úrval.. Síðan þeirra er ekki jafn góð og Albe's þó… Þú getur t.d. ekki notað tabs sem mér finnst súper böggandi þegar þú ert að leita að pörtum sem þig langar í.. Empire er með flottari límmiða að mínu mati :) Á Albe's síðunni geturu notað tabs og síðan er betri… þjónustan er líka betri í sambandi við sérpantanir ofl. Ég myndi sjálfur panta hlutinn á albe's ef hann er til þar.. ef hann er ekki til á Albe's þá geturu checkað Empire og þeir...