Sæll Fjalar. Ég er alveg sammála þér, það er vel hægt að skemma þessa frábæru tegund, því miður :( Það er of mikið af röngu fólki sem sækir í þessa tegund, af því það telur hundana svo flotta og að hundurinn gefi eigandanum einhverja ímynd. En sama fólkið gerir sér enga grein fyrir hvaða mikla vinna bíður þeirra og því fer sem fer :( Ræktendur þurfa að vera vakandi fyrir þessu, ekki rækta undan hundunum sínum vegna peninga heldur af ástúð og vanda virkilega valið á hvolpakaupendum! kv. Begga