Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Arwen í hlýðnipróf

í Hundar fyrir 19 árum, 8 mánuðum
Já æ þau eru bara svo mismunandi. Ég er viss um að nágranna hundurinn þekki þig, en kannski finnst honum bara gaman að stríða þér. Það kemur fyrir að þau finni út hverja er skemmtilegast að hrekkja þótt þau meini jafnvel ekkert með því… Tíkin mín geltir á suma og aðra lætur hún sem hún sjái ekki. Ég hef bara enga útskýringu á því af hverju hún lætur svona - það væri stundum gott að hafa svona MUTE takka á þeim :P hehe

Re: Arwen í hlýðnipróf

í Hundar fyrir 19 árum, 9 mánuðum
Sæll September. Skapgerðarmat byggist ekki á því hve vel þjálfaður hundurinn er, heldur hvaða skapgerð hann býr yfir. Hvernig hann bregs við mismunandi áreiti. Dobermann er náttúrulega varðhundur, það er honum eðlislægt að vernda heimilið og í raun er ekkert óeðlilegt þótt hann gjammi á þá sem eru í nálægð við hans lóð. Hins vegar væri ekki eðlilegt ef hann stykki yfir girðinguna og réðist á gangandi vegfarendur ef þú skilur hvað ég er að fara. Ég hvet þig hiklaust til að hringja á...

Re: Fólk er brenglað

í Deiglan fyrir 19 árum, 9 mánuðum
Mikið hlýtur fólk að lifa innihaldslausu lífi sem hefur ekkert betra við tíma sinn að gera en að senda svona sorp skilaboð til fólks sem það þekkir ekki til… Ég segi nú ekki annað!

Re: Dobermann á Íslandi

í Hundar fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Sæll Fjalar. Ég er alveg sammála þér, það er vel hægt að skemma þessa frábæru tegund, því miður :( Það er of mikið af röngu fólki sem sækir í þessa tegund, af því það telur hundana svo flotta og að hundurinn gefi eigandanum einhverja ímynd. En sama fólkið gerir sér enga grein fyrir hvaða mikla vinna bíður þeirra og því fer sem fer :( Ræktendur þurfa að vera vakandi fyrir þessu, ekki rækta undan hundunum sínum vegna peninga heldur af ástúð og vanda virkilega valið á hvolpakaupendum! kv. Begga

Re: Kommentin á blogspot

í Blogg fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Já takk, ég var búin að uppgvöta það :)

Re: Fáðu þér nýtt bloggútlit

í Blogg fyrir 19 árum, 11 mánuðum
þarf maður að signa sig inn til að skoða?

Re: Dobermann á Íslandi

í Hundar fyrir 19 árum, 11 mánuðum
;) Ég held að þetta segi meira en þúsund orð :)

Re: Leoncie í eurovision!!!!!!

í Söngvakeppnir fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Að fífli?? Um hvað ertu að tala, ég myndi gráta af stolti! Leoncie í Eurovision!!!!!!!

Re: Dobermann á Íslandi

í Hundar fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Þvílík þröngsýni í ykkur fólk! Ég er bara orðlaus! Vissuðu þið annars að um daginn kom köttur og réðst á konu sem var á gangi úti og klóraði hana! Sihh… kettir eru stórhættulegir mar, það ætti nú bara að banna kattahald á Íslandi ;) En það er rétt að Dobermann - sem og aðrar tegundir, eru misjafnir að lund. Spilar þá helst inn í hversu mikið ræktandinn hefur lagt í ræktun sína og einnig hvernig eigandinn hefur staðið sig í uppeldinu! Það er hægt að skemma hvaða hund sem er - líka labrador...

Re: X-inu lokað?????

í Rokk fyrir 20 árum
Já nákvæmlega, ég er búin að vera alveg crazy yfir þessu í morgun >:( og loka bæði Xinu og Skonrokk? Hefði önnur ekki mátt lifa til þess að þeir sem fýla ekki skímó hafi eitthvað að hlusta á???

Re: Fyrsti pistill: Taumar

í Hestar fyrir 20 árum, 4 mánuðum
Hvaða, hvaða! Mér finnst þetta bara sniðugt hjá honum. Fínt að hafa smá upplýsingahorn fyrir þá sem eiga ekki fjölskyldur sem er á kafi í hestum og þurfa því að sækja fróðleik sinn annað.

Re: Leoncie - Misskilinn snillingur

í Músík almennt fyrir 20 árum, 9 mánuðum
Langar að bæta við að ég er byrjuð á aðdáenda síðu, hún er ekki komin langt á veg en hugmyndir vel þegnar! :D http://www.folk.is/icy_spicy_leoncie

Re: Leoncie - Misskilinn snillingur

í Músík almennt fyrir 20 árum, 9 mánuðum
Leoncie er ÆÐI! Ég á Sexy Loverboy og ætla svo sannarlega að verða mér út um nýja diskinn :) Ómissandi partýdiskur fyrir alvöru partýljón! Ég hef skrifað henni aðdáendabréf og fékk fallegt svar til baka. Mig hefur mikið langað til að gera alvöru aðdáanda klúbb og aldrei að vita nema maður láti verða af því :D

Re: Falun gong

í Fuglar fyrir 20 árum, 11 mánuðum
Vá hvað hann er orðinn fallegur (var samt alveg fallegur fyrir :Þ ) Frábært að ykkur hafi tekist að kenna honum að hvísla :)

Re: Úttekt UST á hundaræktinni á Dalsmynni

í Hundar fyrir 20 árum, 11 mánuðum
þar hefurðu nú rangt fyrir þér, því miður :-/ A.m.k. hafa engar úrbætur orðið síðan við síðustu heimsókn >:( Og jú, Ásta virðist bara vera svo heimsk að vera einmitt að fjölga hundum hjá sér, skilst að hún sé að flytja fleiri tegundir! Því miður fyrir þessi vesalings grey :'( Vonum bara að fólk fari að átta sig og HÆTTI að versla við þessu ömurlegu framleiðslu!!!

Re: OMG! Fyrstu ungarnir eru komnir!!!

í Fuglar fyrir 20 árum, 12 mánuðum
jæja, ungarnir eru orðnir nokkuð stórir núna, þeir eru 2 og mér sýnist báðir ætla að verða skjannahvítir eins og pabbi sinn :) Í fyrradag opnaði stærri unginn augun og ég hugsa að litli muni gera það í dag (er ekkert búin að kíkja á þá, enda bara í vinnunni… :-/ ) Það er rosalega gaman að fylgjast með þeim, mamman passar þá reyndar rosalega vel og ég hef lítið sem ekkert fengið að skoða þá. Núna eru þeir hinsvegar orðnir það stórir og mamman virðist vera farin að treysta mér til að gera þeim...

Re: Snjótittlingur

í Fuglar fyrir 20 árum, 12 mánuðum
Já það er það :) veit samt að oft hefur verið komið með þrastarunga á vorinn sem hafa dottið úr hreiðrum og komið með þá í Dýrabúðir til að láta handmata þá til að bjarga þeim. Það hefur ekki gengið vel svo ég viti, flestir hafa dáið :(

Re: JAKOBÍNA

í Fuglar fyrir 20 árum, 12 mánuðum
Nei það var brotist inn þegar verslunin var lokuð. Rúðan á hurðinni var brotin í spað! :-/<br><br><font color=“#800000”>Kveðja, Begga</font> <font color=“#200000”>www.fuglar.tk</font

Re: Frá stjórnendum - lesið :)

í Fuglar fyrir 20 árum, 12 mánuðum
Engar tillögur??? :'(<br><br><font color=“#800000”>Kveðja, Begga</font> <font color=“#200000”>www.fuglar.tk</font

Re: Snjótittlingur

í Fuglar fyrir 20 árum, 12 mánuðum
Æ frábært að hann hafi hressts við :) Ég er sammála þér með það, að ég hef alls ekki hjarta í að snúa fugla úr hálslið :-/ mér finnst það svo ógeðslegt, stundum er það réttlætanlegt, en eins og í þínu tilfelli þá var hægt að bjarga honum :D

Re: Hætt sem admin.

í Fuglar fyrir 21 árum
Takk fyrir gott samstarf EstHer! :D<br><br><font color=“#800000”>Kveðja, Begga</font> <font color=“#200000”>www.fuglar.tk</font

Re: Draumategundin :) German Pinscher

í Hundar fyrir 21 árum
jú það passar. Það komu bara 3 tíkur og ég vildi tík og það var mikil eftir spurn eftir þeim svo það var nokkuð óvíst að ég fengi :-/ (reyndar ekkert búin að fá nei…) þannig að ég fór að spökulrega í möguleikanum um að flytja inn Doberman en því meira sem ég velt þessu fyrir mér fannst mér meira spennandi að fá þá German Pinscher :D og núna er ég eiginlega orðin of spennt fyrir þessu til að hætta við ;)

Re: Gleðileg jól!

í Fuglar fyrir 21 árum
Gleðileg jól allir saman og farsælt komandi nýtt ár ;)<br><br><font color=“#800000”>Kveðja, Begga</font> <font color=“#200000”>www.fuglar.tk</font

Re: Jólaboð að hætti Seifs ;)

í Fuglar fyrir 21 árum
hann er blue fronted amazon

Re: Finkuungar! Hilfe hilfe!!

í Fuglar fyrir 21 árum, 1 mánuði
Til hamingju með ungana :D ÉG myndi fjarlægja dauða ungann já. Foreldrarnir ættu að sjá um ungann, en það væri gott að gefa þeim eggjafóður (kraftfóður) á meðan þau eru að ala og fóðra ungann, betra að hafa frekar heitt en of kallt ;) Gangi þér allt í haginn með þa´:)<br><br><font color=“#800000”>Kveðja, Begga</font> <font color=“#200000”>www.fuglar.tk</font
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok