Samála ykkur um mótin og slæma mætingu á þau. Vona að ég sé nú ekki að fara með einhvað rugl þegar ég fullyrði að það hafa verið fleiri mót á þessu ári en síðasta. Mér finnst það líka ótrúlega skrítið að aðeins eitt félag af 6(Árman,Fjölnir,IR,Afturending,HK,Björk) félögum hérna á Rvk.svæðinu sé með einhvað activití í sambandi við mótshald. Ef mig minnir rétt þá hafa félögin rétt á að halda mót á vissum tíma. T.d. var Ármann alltaf með nýársmót og Fjölnir með Sumar og Haustmót. Hvað með...