New York, Milwaukee og Atlanta skiptu á leikmönnum í kvöld! New York sendir Keith Van Horn til Bucks og Doleac til Atlanta. Milwaukee sendir Tim Tomas til New York og Joel Przibilla til Atlanta. Atlanta sendir Nazr Mohammed til NY. Þetta finnst mér svoldið skemmtilegt trade, Isiah er búinn að gera Knicks að svörtu liði :) og fljótara, en um leið meðan Allan Houston er meiddur er liðið búið að missa góðann skotmann, reyndar er Tim Thomas ágætis skytta. Milwaukee tapar svo sem ekki miklu, Tim...