Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Arjen Robben (15 álit)

í Manager leikir fyrir 22 árum, 9 mánuðum
Fæddur 23. janúar 1984 í Bedum. Leikmaður Groningen. Spilaði sinn fyrsta leik fyrir þá í Desember árið 2000 þegar hann kom inná fyrir meiddan mann og fór á vinstri kantinn og í þeim leik unnu Groningen óvænt efsta lið deildarinnar Feyenoord 1-0 og þótti Robben standa sig mjög vel. Robben er hollenskur unglingalandsliðsmaður. Hefur spilað fyrir U-17 og U-20 ára landslið Hollendinga. Hann fer til PSV fyrir 2.5 milljón punda í sumar. Robben hefur skrifað undir 5 ára samning við hollensku...

David Mendez Da Silva (7 álit)

í Manager leikir fyrir 22 árum, 11 mánuðum
Byrjar hjá Spörtu í Hollandi. Einn af mínum lykilmönnum í Arsenal, keypti hann snemma fyrir £1.8M. Sló Lauren út þegar hann meiddist og Lauren hefur ekkert spilað síðan. Ég spila með hann sem hægri bakvörð, þó getur hann spilað D/DM(RC). Hann spilaði í raunvöruleikanum fyrst fyrir Spörtu c.a. 17 ára tímabilið 99/00. Góður og traustur leikmaður, stöðugur, ekki grófur og engir stælar. Hann er með fínar tölur þó svo að þær segja ekki allt. Hann er betri en tölurnar gefa í skyn. Mæli með honum!...

Mitt fyrsta ár sem stjóri Arsenal! (15 álit)

í Manager leikir fyrir 22 árum, 11 mánuðum
Ég þurfti að hætta í atvinnumennskunni snemma, ég hafði spilað með Arsenal og enska landsliðinu í mörg ár, ég var bara 33 þegar ég þurfti að hætta. Ég var búinn að vera unglinaþjálfari hjá Arsenal þegar Wenger veiktist og þurfti að hætta. Hill-Wood hringdi í mig á sunnudegi vakti mig og bauð mér starf sem framkvæmdastjóri liðsins. Liðsins sem ég hafði spilað með allan minn feril. Auðvitað sagði ég já, ég spurði hann útí laun og ekki skemmdu þau fyrir og peningarnir sem ég hafði til að kaupa...
  • Síður:
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok