Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Góður mórall

í Manager leikir fyrir 22 árum, 7 mánuðum
Ég veit það að mórallinn hjá félagsliði og mórallinn hjá landsliði er alls ekki sá sami! Menn geta verið fýldir og leiðinlegir með félagsliðinu og þráð að komast eitthvað annað. En svo þegar á æfingu með landsliðinu (eða landsliðsúrtaki) þá sýna menn sínar bestu hliðar og vilja gera sitt besta til að komast í landsliðið. Svo oftast eru menn með betri móral hjá landsliðinu en hjá félagsliðinu. Reyndar eru til menn sem halda að þeir séu betri en allt og allir vegna þess að þeir eru atvinnumenn...

Re: Hvað er að stelpum?

í Rómantík fyrir 22 árum, 7 mánuðum
Hey hvernig væri að fokking lesa helvítis greinina áður en þú ferð að hágráta. Ég vildi aldrei koma illa fram við hana. Ég neyddist til þess! Ég var að reyna að losna við hana með því að koma illa fram við hana! Fyrst hélt ég að ég vildi vera með þessari stelpu eitthvað, en svo þegar ég kynntist henni betur þá vildi ég ekkert með hana hafa. Aumingja stelpan my ass! Hún hefur ekki látið mig í friði í rúman mánuð núna, endalaust að betla einhverjar bólfarir og læti. Sendandi mér SmS og bara...

Re: Landsleikur

í Knattspyrna fyrir 22 árum, 7 mánuðum
Var markið hjá Vassel heppnismark en mörkin hjá Fowler (sem reyndar var sjálfsmark) og Murphy ekki heppnismörk???? Eina markið sem ekki var heppnismark, var markið hjá Owen. Vassel var einn af betri mönnum í liði Englendinga í þessum leik. Joe Cole var líka alveg gríðarlega góður. Flestir enskir voru alveg mjög góðir í þessum leik.

Re: ömurlegasti liverpoolfan í heiminum

í Knattspyrna fyrir 22 árum, 7 mánuðum
Þú ert alvarlega búinn að skjóta þig í fótinn með þessum korki mar. Owen skoraði með skalla í landsleiknum gegn Paragvæ og var nálægt að setja annan með skalla. Gerrard langbestur á vellinum í fyrri hálfleik og hann er bara að verða betri og betri. Ég er ekki poolari en ég get alveg viðurkennt það að Owen og Gerrard eru alveg gríðarlega góðir og í hópi bestu leikmanna í heiminum í dag! Ég held að þú ættir nú að endurskoða þetta aðeins hjá þér.

Re: Vandræði í Skotlandi

í Knattspyrna fyrir 22 árum, 7 mánuðum
Þetta er ekkert flókið. Rangers og Celtic eru á leið í ensku úrvalsdeildina

Re: Leikmannakaup hjá Chelsea

í Knattspyrna fyrir 22 árum, 7 mánuðum
Það væri gott fyrir deildina í heild að fá þennan snjalla leikmann í gott lið. Spurning samt hvort Chelsea sé rétta liðið. Kemur í ljós

Re: Redknapp til Spurs

í Knattspyrna fyrir 22 árum, 7 mánuðum
Vonandi sýnir hann einhverja takta með þessa frekar vonlausa liði Spurs

Re: Arsenal Meistari

í Knattspyrna fyrir 22 árum, 7 mánuðum
Það er nú ekkert flókið mál að Arsenal vinnur bæði deild og bikar. Leverkusen slær svo Man Utd. útúr meistaradeildinni.

Re: Engir peningar?!?

í Manager leikir fyrir 22 árum, 7 mánuðum
Einhverjir hljóta nú að horfa á ítölsku neðri deildirnar. En málið er að ítalska deildin hefur dalað svo hræðilega mikið síðustu ár en það er annað mál reyndar. Allt saman leikarar og grenjuskjóður í þessari deild og hlutirnir virðast ganga útá það að gabba dómarann.

Re: Nistelrooy???

í Knattspyrna fyrir 22 árum, 7 mánuðum
Henry er besti framherji í heimi! Ef ég væri að stjórna liði og þyrfti að velja á milli Henry, Nistó eða Owen, þá væri alveg 100% að ég myndi velja Henry. Bara að sjá hvernig Henry tekur menn í bakaríið hægri vinstri með því að stinga þá af auðveldlega með einni gabbhreyfingu. Pires átti samt skilið að vera valinn maður ársins.

Re: Fartalva

í Manager leikir fyrir 22 árum, 7 mánuðum
Já, orðið talva fer í taugarnar á mér. Það er tölva ;) En svarið við spurningunni þinni er já einsog var búið að svara þér reyndar. Messta snilldin við að spila champ í fartölvu er meiri möguleiki á LAN leik. Hef ekki ennþá prófað það en hlakka til að gera það. ;)

Re: Fíll!!!

í Manager leikir fyrir 22 árum, 7 mánuðum
Mér finnst alveg fáránlegt að SVINDLA í þessum leik. Það tekur allt gamanið úr þessu. Allavega fyrir mér. Mér finnst reyndar alveg drullugaman þegar ég lendi í vandræðum. T.d. þegar besti maðurinn minn meiðist og ég þarf að vinna úr því og þarf gefa mönnum tækifæri sem þeir svo nýta til fulls og slá menn útúr liðinu.

Re: Eru Þeir Virkilega Óhollir???

í Farsímar fyrir 22 árum, 7 mánuðum
Menn hafa fengið heilaæxli sem hafa verið tengd GSM notkun. Hins vegar held ég að það sé ekki hægt að fá æxli frá notkun þráðlausra heimilissíma. En hættan er annars vegar alveg til staðar hvað varðar GSM síma! Það er hættulegt að tala í síma. Það er einnig hættulegt að keyra og fara á pub (óbeinar reykingar). Margt hættulegt sem við gerum dags daglega!

Re: Aldurstakmark á þjóðhátíðir?

í Djammið fyrir 22 árum, 7 mánuðum
Bull að það sé aldrei farið eftir þessu. Meðlimir lögreglunar á Akureyri fannst þeir vera eitthvað sniðugir þegar þeir settu upp vegatálma og spurðu um skilríki og neituðu mörgum aðgangi. Löggan á Ak. ásamt nokkrum pappakössum í bæjarpóliTÍKINNI sáu algjörlega um að eyðileggja þessa fínu hátíð sem var alltaf hér um Versló. Síðustu tvö ár hafa ungmenni verið að flýja Ak. um versló. En árin þar áður var alltaf allt fullt á Ak. Núna er verið að reyna að endurbæta þetta en ég held að það muni...

Re: Um Enska Landsliðið

í Knattspyrna fyrir 22 árum, 7 mánuðum
A. Cole er nú soldið mikið betri en Le Saux. Seaman verður líklega í markinu. Annars er ég að flestu leiti sammála þér. Þó vil ég sjá Keown í hópnum, maður sem aldrei gefst upp og gefur alltaf 150% í leikinn. Snilldar maður. Þó hann sé með risagat og risakúlu á hausnum þá heldur hann áfram og vinnur hvern skallaboltann á fætur öðrum (hann hefur gert það oftar en einu sinni í vetur)

Re: Veron til Barcelona

í Knattspyrna fyrir 22 árum, 7 mánuðum
Verón, Vieira. Eitthvað sameiginlegt þarna? Já, það held ég nú. Verón fer ekki neitt, ekkert frekar en Vieira. Endalaust verið að orða þá við hin og þessi lið. Þetta er orðið soldið marklaust að heyra að þeir séu að fara. Fjölmiðlar sættust á að Veira færi ekki neitt og þá tóku þeir bara næsta mann fyrir, Verón.

Re: Hvernig ég fílaði champ

í Manager leikir fyrir 22 árum, 7 mánuðum
Þetta er pínu fyndið;)

Re: Mark Kerr

í Manager leikir fyrir 22 árum, 7 mánuðum
Já, hann er góður, hef notað hann oft ;)

Re: Jansen í landsliðið

í Knattspyrna fyrir 22 árum, 7 mánuðum
Redfaction, hverjum er ekki fokking sama! Mér finnst að þú ættir að vera bannaður!

Re: Hæðarlögmálið

í Rómantík fyrir 22 árum, 7 mánuðum
Ég vil ekki hafa stelpur stærri en ég, þ.a.e.s. til að vera með. Mega vera jafnstórar ;) Ég er samt alls ekki hár, bara þessi meðalhæð held ég

Re: And the oscar goes too..

í Knattspyrna fyrir 22 árum, 7 mánuðum
Ég sá báða leikina (í einu reyndar) og ég get alveg sagt að dómgæslan í þessum leikjum var til skammar. Ég ætla ekki að tína til einstaka atvik því það tæki einfaldlega of mikið pláss. Hræðileg dómgæsla í gæ

Re: Loksins, loksins!!! Ísland með í CM!!!

í Manager leikir fyrir 22 árum, 7 mánuðum
Ég og fleiri tókum okkur til að söfnuðum upplýsingum um liðin okkar þegar við vonuðumst eftir því að deildin kæmi sem uppfærsla hingað eða eitthvað, svo það eru ansi margir veit ég sem eiga að eiga upplýsingar um ýmis lið … t.d. ég ;) …. *sending* ….

Re: asnar

í Knattspyrna fyrir 22 árum, 7 mánuðum
Æi, farðu að gráta mömmustráku

Re: asnar

í Knattspyrna fyrir 22 árum, 7 mánuðum
Já og þeir sem fara grátandi á huga.is og segja svona eru varla eldri en 10 ára. Hey, en gæti það nokkuð verið að … það sért ÞÚ sem veist ekkert um fótbolta??? Og stafsetningin … hehe, ef það veitt væru verðlaun fyrir stafs.villur og ósamræmi í stafs. hér á huga … þá fengir þú 1. og 2. verðlaun

Re: allir að kaupa

í Manager leikir fyrir 22 árum, 7 mánuðum
nohh, maðurinn sem fann upp hjólið í cm! til hamingju
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok