Já það er munur á því að vera með eina deild í full detail og eina deild sem er ekki í full detail, sérstaklega ef þú ert með slaka vél. Ef þú velur eina deild (t.d. ensku) þá þarf hún ekkert að vera á full detail. Þegar maður byrjar á nýju seivi þá er enska deildin alltaf valin og hún með full detail. Þú getur tekið full detail af og auðvitað valið að hafa bara t.d. 2. 1. og úrvalsdeild. Eða bara 1. og úrvals eða bara hvað sem er. En allavega, það þarf engin deild að vera á full detail....