Ég er nánast viss um að víbringurinn sé vþa að þú hefur fest viftuna með skrúfum á heatsinkið án þess að setja gúmmí á milli (ég mæli ekki með að nota þessa hvítu plast-tappa sem fylgja með). Ég er með svona viftu líka og meira að segja þegar ég sit hana í botn (5000+ rpm) þá hristist hún ekki neitt. Hef verið með Pabst viftu líka; mér finnst þær ekki vera neitt rosa hljóðlátar miðað við rpm. Bp