…Já vonandi er þetta bara kattarmaturinn. Fyrs eftir að ég fékk mína tík(Labrador) þá fór hún í kattarmatinn og fékk í magann. Hún er nú hætt því núna. Hún var alltaf með keðjuól og fór óvenjulega mikið úr hárum og fékk mikla flösu og var alltaf að klóra sér. Við fórum með hana til dýralæknis og þá var hún með nikkel ofnæmi… Þannig að við fórum og fengum “hermannaól” með plastfestingu og nikkelfríum hring. Núna er hún miklu betri og feldurinn fínn…