Það er eins og þeir sem eru búnir að vera með gleraugu lengi finnst betra að nota linsur. Ég fékk gleraugu 10 ára en tvem árum seinna sagði augnlæknirinn að ég þurfti ekkert að nota þau, skipti engu máli (löng saga) Svo núna er ég 18 ára og ég keypti mér sjúklega flott gleraugu sem ég nota í skólanum og svona, er oftast án þeirra á djamminu eða í göngum, æfingum enda sé ég bara vel án þeirra líka ;) persónulega finnst mér flottara þegar fólk er með flott gleraugu heldur en engin gleraugu, en...