Ég var í Kvennó :D Ahh, þvílik snilld verð ég nú að segja. Ég skipti alloft um bekk, vegna þess að ég breytti oft um skoðun um það hvað ég vildi læra, og fannst alltaf bekkurinn awesome, reyndar var sá síðasti aaaaallgjör snilld. Skólinn er svo lítill og sætur að það myndast mjög sérstök en samt sem áður æðisleg stemmning. Félagslífið er snilld og bara um að gera að taka þátt því þá færðu svo miklu meira út úr þessu námi. Hefðirnar eru mjög skemmtilegar og er mikið að gerast allt árið....