Vá! Ef þið bara vissuð um hvað þið væruð að tala…!!! Ég fór til Chile, og sé ekki eftir krónu!!! Ég hefði borgað hálfa milljón ef þess hefði þurft! Þetta er bara GEGGJUÐ upplifun, sem þú upplifir bara einu sinni! Peningarnir eru aukaatriði! Þó svo að maður geti kannski ekki keypt sér eins flottan bíl eða jafngóðan DVD spilara!!! Ferðin er miklu verðmætari!!! ;) Góða ferð, þið sem eruð að fara! Ég öfunda ykkur ekkert smá! ;) ;) Kveðja, Bebba!