Ford f-150 Ég var að skoða eitt svona stykki áðan 98 árgerð og mér leist bara nokkuð vel á hann. Nema það kom smá suð þegar maður beygði, held að það tengist vökvastyrinu, þar að segja þegar hann var á ferð. Og svo hristist hann svolítið þegar hann er kyrrstæður og í drive. Er þetta eitthvað til að hafa áhyggjur af eða á maður bara að skella sér á hann ?