Heil og sæl öllsömul, Ég var að enda við að klára að hlusta á nýtt lag með íslensku rokkhljómsveitinni Solid IV á www.tonlist.com. Lagið sem ber nafnið Biatch er þvílík snilld og er orðið mikið spilað á www.tonlist.com, komið í 2. eða 3. sæti held ég. Endilega tjekkið á þessu lagi. Ég held að þarna gætu verið verðandi stjörnur á ferðinni? eða hvað finnst ykkur?