ég hef svoldið tekið eftir þessu, maður fær betri þjónustu með árunum, þegar maður var að birja að spila (í kringum 14-15ára) þá var tónastöðinn eini staðurinn sem maður fékk þjónustu, kintist líka gítarkennaranum mínum þar ;). allavega svo eftir nokkur ár og nokkuð mikið af viðskiptum, þá fær maður loksinns góða þjónustu á flestum stöðum, þó er hún slökust í tónabúðinni, en það er kanski af því maður er nánast hættur að versla þar. Ég veit ekki af hverju, en það er eins og þjónustan í...