Ég sendi þetta inn sem grein á /heimspeki en tók svo eftir því að stjórnendur þar á bæ eru ekki ýkja virkir. Því vil ég skapa umræðu hér. Ef að aðili segir að tónlistarsmekkur sinn sé “bara allt það sem fm957 spilar” þá er sá aðili leiddur af öðrum smekkshafa. Líkja mætti þessu dæmi við trú, því jú sumir hlusta á tilteknar útvarpsstöðvar og líkar við þá tónlist en ef sú stöð spilar lag sem aðilanum mislíkar þá skiptir hann einfaldlega um stöð. Hinsvegar ef að trúarflokkur breytir eða...