Í þessari grein mun ég fjalla um hvað sést ef rýnt er nógu vel. Ég mun tala um skoðanir, stefnur og smekksatriði. Hvernig þessir hlutir geta líkst hvorum öðrum, bæði í mismunandi myndum og formum. Ef að aðili segir að tónlistarsmekkur sinn sé “bara allt það sem fm957 spilar” þá er sá aðili leiddur af öðrum smekkshafa. Líkja mætti þessu dæmi við trú, því jú sumir hlusta á tilteknar útvarpsstöðvar og líkar við þá tónlist en ef sú stöð spilar lag sem aðilanum mislíkar þá skiptir hann...