Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Baulan
Baulan Notandi síðan fyrir 19 árum 30 ára karlmaður
218 stig
poodles

Re: Bara að láta ykkur vita

í Tilveran fyrir 14 árum, 3 mánuðum
Jájá ok… Ertu þá að meina í öllu nema t.d.: - Xbox 360 = guaranteed steady 60 fps á meðan PS3 laggar með nokkrum sprengingum á skjánum í Little Big Planet(persónuleg reynsla) - 360 er með 512 Mb, 700 Mhz RAM á meðan PS3 er með 256 Mb - PS3 er með aðeins betri örgjörva en notar líka mikið meira af honum í background processes en 360. - Svipað vandamál er með skjákortið þar sem clock speed á RAMinu er ekki nóg til að nota skjákortið til fulls.

Re: Confessions of a Teenage Drama Troll

í Sorp fyrir 14 árum, 3 mánuðum
hahaha… hah… nei

Re: Bara að láta ykkur vita

í Tilveran fyrir 14 árum, 3 mánuðum
Ég bara nenni ekki að ræða þetta lengur. Þetta er eins og að ræða um hvor console sé betri, 360 eða PS3. Maður getur verið að eylífu að tala um þetta en fanboys gefa bara aldrei undan.

Re: Bara að láta ykkur vita

í Tilveran fyrir 14 árum, 3 mánuðum
Byggt á svörunum þínum álykta ég að þú sért mjög greind manneskja. /kaldhæðni

Re: Bara að láta ykkur vita

í Tilveran fyrir 14 árum, 3 mánuðum
Það er bara þitt álit. Að mínu mati er Intel fyrir homma.

Re: Bara að láta ykkur vita

í Tilveran fyrir 14 árum, 3 mánuðum
Nei það koma náttúrulega aðrir hlutir inn í málið t.d. cache og hvort örgjörvinn sé einfaldlega með fleiri kjarna eða færri kjarna með meira power í hverjum. Overall hefur það sýnt sig að AMD er vanalega ódýrara fyrir sama ef ekki meiri hraða.

Re: Bara að láta ykkur vita

í Tilveran fyrir 14 árum, 3 mánuðum
Pointless?? Er það virkilega pointless að fá meira fyrir peningana sína?

Re: Bara að láta ykkur vita

í Tilveran fyrir 14 árum, 3 mánuðum
Eitt af tveimur hlutum er að gerast hérna. 1. Þú ert það heimskur að þú fattar ekki að Hz/$ ratio er betra hjá AMD. 2. Successful troll is successful.

Re: PC eða Playstation

í Call of Duty fyrir 14 árum, 3 mánuðum
http://www.rahulsood.com/2010/07/console-gamers-get-killed-against-pc.html /thread

Re: WANTS.

í Sorp fyrir 14 árum, 3 mánuðum
Ég er nú ekki búinn að spila þetta í mjög langann tíma en mig minnir að eftir 3 sacrifices hætti það að hækka hversu mikið maður átti að sacrifica.

Re: Hringurinn

í Tilveran fyrir 14 árum, 3 mánuðum
haha ég man það nefnilega ekki…

Re: Hringurinn

í Tilveran fyrir 14 árum, 4 mánuðum
Ég mæli fyrst of fremst að þú farir á Sænautasel. Það er við á sem rennur út í vatn sem mig minnir að megi veiða í, hundar mega hlaupa lausir og skemmta sér, það eru oft lömb hlaupandi um þar og síðast þegar ég var þar voru kettlingar líka hlaupandi um. Awesome staður.

Re: STRÆTÓ

í Tilveran fyrir 14 árum, 4 mánuðum
Ég og vinur minn vorum í strætó þegar einhver greinilega drukkinn gaur kemur inn í strætóinn og sest frekar nálægt okkur. Eftir nokkra stund byrjar hann allt í einu að tala við okkur um eitthverjar tegundir af eðalbjór sem hann var greinilega með fullann bakpoka af. Eftir að hann var búinn að tala við okkur í nokkra stund byrjaði hann að tala við einhverja konu sem sat á móti honum um eitthvað uppí nefinu á henni og hvernig það er kominn einhver mikið þægilegri hlutur fyrir það sem tekur...

Re: reykingar

í Tilveran fyrir 14 árum, 4 mánuðum
Ég held að þau myndu verða fúlari út í þig ef þú segðir þeim ekki frá því. Foreldrarnir mínir sögðu mér t.d. að þeim væri svosem sama ef ég byrjaði að drekka bara ef ég héldi því ekki frá þeim. Samt ekki byrjaður að drekka…

Re: Fleshgod Apocalypse.

í Metall fyrir 14 árum, 4 mánuðum
Release the Kraken?

Re: Að vera vitur eftir á.

í Tilveran fyrir 14 árum, 4 mánuðum
Verum vitur framan á.

Re: Tölvan mín

í Vélbúnaður fyrir 14 árum, 4 mánuðum
Fín tölva! Hún er allavega betri en mín. Reyndar sé ég að upplýsingarnar um skjáinn þinn eru vitlausar. Ég gúglaði skjáinn og það stendur hjá PCWorld að skjárinn er með 1:1000 contrast ratio og 5ms viðbragðstíma(þú hefur örugglega séð G2G viðbragðstímann). Samt góður skjár fyrir að komast inn í þetta budget á þessum tíma. Skjárinn sem ég er að nota er 24" BenQ G2420HDB 5ms, 1:40.000 Dynamic Contrast Ratio 1920x1080.' Ég hef ekki prófað þessi HD555 en ég er með A4Tech HU-510 5.1 surround...

Re: HJÁLP

í Vélbúnaður fyrir 14 árum, 4 mánuðum
Kassinn breytir varla miklu nema með slots fyrir harða diska, viftur og svoleiðis Skipta um örgjafa, allavega ef þú ert í leikjum. Þarf meiri upplýsingar um minnið(hraði, DDR tegund o.fl.) en þú gætir viljað allavega bæta við meira minni ef þú ert oft að keyra mörg forrit í einu sérstaklega í Windows Vista og Windows 7. DirectX er forrit. Skjákortinu þarftu virkilega að skipta út ef þú ert í leikjum. Ef þú ert ekki mikið fyrir að spila leiki er hægt að láta örgjafann og skjákortið í friði.

Re: Epískasta lag?

í Metall fyrir 14 árum, 4 mánuðum
Finntroll - Solsagan Bætt við 9. júlí 2010 - 20:33 [youtube]http://www.youtube.com/watch?v=mkVwA__Fk9g

Re: MOusEPowuhHHH

í Half-Life fyrir 14 árum, 4 mánuðum
Músamotta: Risastór A4TECH X7 Gaming motta Mús: Logitech G500 Laser Gaming Mouse

Re: menntaskólar

í Tilveran fyrir 14 árum, 4 mánuðum
Hamrahlíð

Re: Vóah!

í Sorp fyrir 14 árum, 4 mánuðum
Nei ertu búinn að sjá in-game videoin? Þau sökka!

Re: Damon tools!

í Windows fyrir 14 árum, 4 mánuðum
Notaðu PowerIso. Það er betra.

Re: Hnakka ógeð!

í Tilveran fyrir 14 árum, 5 mánuðum
Gaur. Þú ert að kvarta yfir því að fólk sé að tala á niðrandi hátt um ykkur með því að tala á niðrandi hátt um aðra. Það sýnir bara að þú ert ekkert betri en þeir sem þú ert að kvarta undan. Að auki eru metal, indie, goth og emo allt mismunandi hlutir sem ætti ekki að hópa saman. Sjálfur er ég með metal stíl(sem er semsagt bara sítt hár) en ég er ekkert að tala illa um hnakka því ég tel mig einfaldlega vera betri en það. Þú ert það greinilega ekki.

Re: Mest epic gítarsólóið

í Metall fyrir 14 árum, 5 mánuðum
Sammála
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok